Gísli Örn óvænt stjarna á TikTok Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 17:39 TikTok er víst ekki bara fyrir unga fólkið. skjáskot/tiktok Gísli Örn Garðarsson, sem lengi hefur verið einn vinsælasti leikari landsins, er óvænt stjarna á samfélagsmiðlinum TikTok. Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum: Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira
Gísli hóf TikTok ferilinn á mánudag í ferðalagi með fjölskyldunni í Lundúnum. Með í för er Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og virðist hópurinn hafa farið á tónleika söngvarans vinsæla Harry Styles á Wembley leikvanginum í gær. Hann heldur þrenna tónleika á Wembley til viðbótar í þessari viku. @vesturportgisli #harrystyles #rexbexonthecamera Adore You Algoriþminn kínverski virðist hafa áttað sig snemma á því að þarna væri á ferðinni vinsæll íslenskur leikari. Nokkur þúsund hafa þegar líkað við myndbönd hans, þar sem minni áhersla en vanalega er lögð á gæði framleiðslunnar - svona miðað við önnur verkefni Gísla Arnar. Hér eru þeir Sveppi að drekka bjór: @vesturportgisli Drink Beer Drink Beer Og í slökun í almenningsgarði: @vesturportgisli #nottinghillfinalscene #movielovers #nottinghill #remake #rexbexonthecamera sonido original - Sito te neceSito Og loks í gír fyrir tónleika Harry Styles: @vesturportgisli #harrystylesletsgo Gangsta's Paradise (feat. L.V.) Vel hefur gengið hjá Gísla Erni undanfarið og ekki bara á TikTok. Sem dæmi fengu þættirnir Verbúðin, framleiddir af Vesturport, mikið lof og tók hann í framhaldinu að sér leikstjórn tveggja þátta í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum:
Bretland TikTok Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira
Gísli Örn leikstýrir Frozen á öllum Norðurlöndunum Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður settur á svið í Þjóðleikhúsinu næsta vetur. Gísli Örn Garðarsson er með réttinn að sýningunni á öllum Norðurlöndunum. Hann mun því ekki aðeins leikstýra uppfærslu söngleiksins hérlendis heldur einnig á hinum fjórum Norðurlöndunum. 13. apríl 2023 06:01