Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 08:31 Hjónin gerðu risasamninga við streymisveitur líkt og Spotify og Netflix árið 2020. James Devaney/GC Images/Getty Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“ Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Talar um lífið fyrir og eftir að hafa byrjað að míkródósa Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Sjá meira
Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“
Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Talar um lífið fyrir og eftir að hafa byrjað að míkródósa Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Sjá meira