Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 14:57 Tónleikagestir voru að sögn Corquevielle milli þrjátíu og fjörutíu talsins. Getty/Instagram Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni. Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni.
Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43