Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 12:30 Karólína Lea verður á Heimavellinum í Faxafeni 10 að árita hluti fyrir gesti og gangandi frá 18.00 til 19.30 í dag. Alex Pantling/Getty Images Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Heimavöllurinn er knattspyrnuverslun fyrir alla fjölskulduna sem staðsett er í Faxafeni 10. Markmið Heimavallarins er að kynna þær frábæru knattspyrnukonur sem spila með bestu liðum heims fyrir öllu áhugafólki um fótbolta. Ekki missa af þessu.Heimavöllurinn „Þú getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð og þess vegna er mikilvægt að til sé staður þar sem sterkar flottar kvenfyrirmyndir eru miðpunkturinn. Heimavöllurinn er staðurinn sem sýnir að allir draumar geta ræst,“ segir í fréttatilkynningu Heimavallarins um atburð dagsins. Karólína Lea mætir klukkan 18.00 á Heimavöllinn til að árita treyjur, plaköt og aðra hluti. Allir sem mæta fá fría landsliðsmynd og verða tilboð á plakötum í búðinni. Glænýtt plakat lendir á Heimavellinum kl. 17.00 í dag og verður það á tilboði ásamt öllum hinum fyrirmyndar-plakötum Heimavallarins. Þá lendir ný sending af Bayern München-treyjum, stuttbuxum og sokkum klukkan 14.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by Heimavöllurinn verslun (@heimavollurinnverslun) Heimavöllurinn og Karólína taka vel á móti þér milli klukkan 18.00 og 19:30 í dag. Hægt að fylgjast með Heimavellinum á Instagram [@heimavollurinnverslun] sem og Tik Tok [Heimavollurinn]. Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Heimavöllurinn er knattspyrnuverslun fyrir alla fjölskulduna sem staðsett er í Faxafeni 10. Markmið Heimavallarins er að kynna þær frábæru knattspyrnukonur sem spila með bestu liðum heims fyrir öllu áhugafólki um fótbolta. Ekki missa af þessu.Heimavöllurinn „Þú getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð og þess vegna er mikilvægt að til sé staður þar sem sterkar flottar kvenfyrirmyndir eru miðpunkturinn. Heimavöllurinn er staðurinn sem sýnir að allir draumar geta ræst,“ segir í fréttatilkynningu Heimavallarins um atburð dagsins. Karólína Lea mætir klukkan 18.00 á Heimavöllinn til að árita treyjur, plaköt og aðra hluti. Allir sem mæta fá fría landsliðsmynd og verða tilboð á plakötum í búðinni. Glænýtt plakat lendir á Heimavellinum kl. 17.00 í dag og verður það á tilboði ásamt öllum hinum fyrirmyndar-plakötum Heimavallarins. Þá lendir ný sending af Bayern München-treyjum, stuttbuxum og sokkum klukkan 14.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by Heimavöllurinn verslun (@heimavollurinnverslun) Heimavöllurinn og Karólína taka vel á móti þér milli klukkan 18.00 og 19:30 í dag. Hægt að fylgjast með Heimavellinum á Instagram [@heimavollurinnverslun] sem og Tik Tok [Heimavollurinn].
Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira