Svandís sat fyrir svörum á nefndarfundi Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 23. júní 2023 09:30 Frá fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Atvinnuveganefnd Alþingis kemur saman á fundi klukkan ellefu í dag þar sem fjallað verður um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, um tímabundna stöðvun á veiðum langreyða. Ása Þórhildur Þórðardóttir, Ásgerður Snævarr, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir og Kári Gautason frá matvælaráðuneytinu munu einnig mæta á fund nefndarinnar. Stefán Vagn Stefánsson, er formaður atvinnuveganefndar en í henni sitja einnig Gísli Rafn Ólafsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir, Inga Sæland, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson. Áheyrnarfulltrúar eru Oddný G. Harðardóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Fundurinn hófst klukkan ellefu í dag. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá textalýsingu, þar sem farið var yfir það helsta sem gerðist á fundinum. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðuna ef vaktin birtist ekki hér að neðan.
Ása Þórhildur Þórðardóttir, Ásgerður Snævarr, Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir og Kári Gautason frá matvælaráðuneytinu munu einnig mæta á fund nefndarinnar. Stefán Vagn Stefánsson, er formaður atvinnuveganefndar en í henni sitja einnig Gísli Rafn Ólafsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir, Inga Sæland, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson. Áheyrnarfulltrúar eru Oddný G. Harðardóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Fundurinn hófst klukkan ellefu í dag. Upptöku af fundinum má sjá hér að neðan. Þar að neðan má svo sjá textalýsingu, þar sem farið var yfir það helsta sem gerðist á fundinum. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðuna ef vaktin birtist ekki hér að neðan.
Hvalir Hvalveiðar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Vaktin: Baulað og klappað á fundi um hvalveiðibann á Akranesi Andrúmsloftið var þrúgandi á fundi Verkalýðsfélags Akraness um tímabundið hvalveiðibann. Baulað var á ræðuhaldara og klappað fyrir öðrum. Matvælaráðherra, þingmenn og formaður Verkalýðsfélags Akraness héldu ræður og sátu fyrir svörum á fundinum. 22. júní 2023 16:28 Kristján sé rökþrota og staðfesti niðurstöðu um hvalveiðar Fulltrúi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands í fagráði um velferð dýra vísar ásökunum um vanhæfi sitt á bug. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir álit fagráðsins hluta af leikriti sem sett var upp af matvælaráðherra. 22. júní 2023 14:41 Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. 22. júní 2023 09:46 Kristján í Hvalnum kallar Svandísi öfgafullan kommúnista Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir að ákvörðun matvælaráðherra um að setja tímabundið bann á veiðar á langreyðum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 22. júní 2023 07:08 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Vaktin: Baulað og klappað á fundi um hvalveiðibann á Akranesi Andrúmsloftið var þrúgandi á fundi Verkalýðsfélags Akraness um tímabundið hvalveiðibann. Baulað var á ræðuhaldara og klappað fyrir öðrum. Matvælaráðherra, þingmenn og formaður Verkalýðsfélags Akraness héldu ræður og sátu fyrir svörum á fundinum. 22. júní 2023 16:28
Kristján sé rökþrota og staðfesti niðurstöðu um hvalveiðar Fulltrúi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands í fagráði um velferð dýra vísar ásökunum um vanhæfi sitt á bug. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir álit fagráðsins hluta af leikriti sem sett var upp af matvælaráðherra. 22. júní 2023 14:41
Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. 22. júní 2023 09:46
Kristján í Hvalnum kallar Svandísi öfgafullan kommúnista Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir að ákvörðun matvælaráðherra um að setja tímabundið bann á veiðar á langreyðum hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 22. júní 2023 07:08