Íslendingar í Rússlandi láti vita af sér Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2023 12:52 Rússneskir málaliðar Wagner hópsins í Rostov í morgun. Vísir/AP Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Rússlandi til þess að hafa samband og láta vita af sér vegna ástandsins í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Í tilkynningu ráðuneytisins eru Íslendingar í landinu hvattir til þess að fara varlega og fylgjast með gangi mála í fjölmiðlum. Vísir hefur ekki náð í Svein H. Guðmarsson upplýsingafulltrúa ráðuneytisins en eins og fram hefur komið hafa Wagner málaliðar nú beint spjótum sínum að rússneskum stjórnvöldum. Íslendingar í Rússlandi eru hvattir til að hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Það er hægt að gera með því að senda póst á netfangið hjalp@utn.is eða með því að hringja í símanúmerið +354 545 0112. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vekur athygli á því að helstu vinaþjóðir Íslands vara enn við ferðum til Rússlands. Þá er eindregið varað við ferðum til Úkraínu, sérstaklega til svæða þar sem átök geisa eða eru undir rússneskum yfirráðum. Möguleikar til að veita íslenskum ríkisborgurum borgaraþjónustu á þeim svæðum eru mjög takmarkaðir. Ef viðvera íslenskra ríkisborgara í Rússlandi eða Úkraínu er ekki nauðsynleg hvetur borgaraþjónustan þá að endurskoða ferðaáætlun sína. Eru þeir hvattir til að fylgjast með ferðaviðvörunum utanríkisráðuneyta Norðurlanda. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Í tilkynningu ráðuneytisins eru Íslendingar í landinu hvattir til þess að fara varlega og fylgjast með gangi mála í fjölmiðlum. Vísir hefur ekki náð í Svein H. Guðmarsson upplýsingafulltrúa ráðuneytisins en eins og fram hefur komið hafa Wagner málaliðar nú beint spjótum sínum að rússneskum stjórnvöldum. Íslendingar í Rússlandi eru hvattir til að hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Það er hægt að gera með því að senda póst á netfangið hjalp@utn.is eða með því að hringja í símanúmerið +354 545 0112. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vekur athygli á því að helstu vinaþjóðir Íslands vara enn við ferðum til Rússlands. Þá er eindregið varað við ferðum til Úkraínu, sérstaklega til svæða þar sem átök geisa eða eru undir rússneskum yfirráðum. Möguleikar til að veita íslenskum ríkisborgurum borgaraþjónustu á þeim svæðum eru mjög takmarkaðir. Ef viðvera íslenskra ríkisborgara í Rússlandi eða Úkraínu er ekki nauðsynleg hvetur borgaraþjónustan þá að endurskoða ferðaáætlun sína. Eru þeir hvattir til að fylgjast með ferðaviðvörunum utanríkisráðuneyta Norðurlanda.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira