Segir það ekki Íslandsbanka að birta sáttina Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 14:47 Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Vísir/Vilhelm Birting sáttar sem Íslandsbanki gerði við Fjármálaeftirlitið strandar ekki á undirskrift stjórnenda bankans samkvæmt svörum frá samskiptastjóra. Skrifað var undir sáttina í gær og verður hún væntanlega gerð opinber á morgun. Þá skýrist meðal annars hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra í bankanum hafi verið lögleg. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun. Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skoraði í morgun á stjórn Íslandsbanka að birta sáttina í dag. Í kjölfarið barst ábending frá Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka sem sagði það ekki bankans að birta sáttina heldur gerði Fjármálaeftirlitið það. Sigurður Valgeirsson, upplýsingafulltrúi Seðlabanka sagði fyrir helgi að þegar bankinn hefði afhent Seðlabankanum undirritaða sátt þá yrði hún birt eins venja er. Í sáttinni koma fram málsatvik og niðurstaða málsins. Edda segir að skrifað hafi verið undir sáttina í gær. Kemur í ljós á morgun hvort kaup eiginmanns samskiptastjóra falli undir brotin Enn er margt á huldu varðandi innihald sáttarinnar en Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á föstudag að brot bankans fælust meðal annars í hljóðupptökum starfsmanna, hagsmunaárekstrum, flokkun viðskiptavina og áhættumati. Sáttin verður væntanlega gerð opinber á morgun, mánudag og þá ættu málsatvik að liggja skýrar fyrir. Athygli vekur að Ríkharður Daðason, eiginmaður Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra bankans, keypti fyrir tæpar 27 milljónir króna hlut í bankanum. Aðspurð um hvort kaup mannsins hennar féllu undir umrædd brot sagði Edda að það kæmi væntanlega í ljós á morgun.
Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Seðlabankinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira