Hæg umferð í Hvalfjarðargöngum reynir á þolinmæði ökumanna Eiður Þór Árnason skrifar 25. júní 2023 20:14 Hvalfjarðargöng eru venju samkvæmt þéttsetin á sunnudögum í júní. Myndin er úr safni. vísir/vilhelm Mikil umferð hefur legið í gegnum Hvalfjarðargöngin á síðustu klukkustundum og náði löng bílaröð um tíma frá göngunum að Grundartanga. Að sögn Vegagerðarinnar gengur umferðin hægt og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega. Hægagangurinn hefur reynt á þolinmæði margra ökumanna en samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru dæmi um að það hafi tekið um klukkustund að komast frá Grundartanga að syðri enda ganganna. Lögreglan biðlaði nýverið til ökumanna að passa bilið í Hvalfjarðargöngunum og minnti á að minnst 50 metrar eigi að vera milli bíla til að minnka líkur á óhöppum. „Mikilvægt er að sýna aðgát þegar ekið er um göngin, ekki síst þegar umferð er mikil. Það geta enn fremur verið viðbrigði að aka inn og út úr jarðgöngum þegar bjart er úti og því vissara að vera viðbúin öllu og passa bilið,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Hvalfjarðargöng: Mikil umferð er um göngin og gengur hún hægt. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og halda góðu bili á milli bíla. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 25, 2023 Umferð Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Reykjavík Kjósarhreppur Akranes Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Að sögn Vegagerðarinnar gengur umferðin hægt og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega. Hægagangurinn hefur reynt á þolinmæði margra ökumanna en samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru dæmi um að það hafi tekið um klukkustund að komast frá Grundartanga að syðri enda ganganna. Lögreglan biðlaði nýverið til ökumanna að passa bilið í Hvalfjarðargöngunum og minnti á að minnst 50 metrar eigi að vera milli bíla til að minnka líkur á óhöppum. „Mikilvægt er að sýna aðgát þegar ekið er um göngin, ekki síst þegar umferð er mikil. Það geta enn fremur verið viðbrigði að aka inn og út úr jarðgöngum þegar bjart er úti og því vissara að vera viðbúin öllu og passa bilið,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Hvalfjarðargöng: Mikil umferð er um göngin og gengur hún hægt. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og halda góðu bili á milli bíla. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) June 25, 2023
Umferð Hvalfjarðargöng Hvalfjarðarsveit Reykjavík Kjósarhreppur Akranes Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira