Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:00 Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa verið áberandi sem eignendur velska liðsins Wrexham FC. Getty/ Jan Kruger Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Nú hafa félagarnir keypt sér hluti í formúlu eitt félaginu Alpine en þetta staðfestir Renault sem á Alpine liðið. Reynolds og McElhenney keypti hlutinn í gegnum fjárfestingafélögin Otro Capital og RedBird Capital Partners en þeir keyptu 24 prósent hlut. Ryan Reynolds and Rob McElhenney are branching out! The Wrexham owners will be part of an investor group taking a 24% equity stake in F1 team Alpine.— BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2023 Ökumenn Alpine eru þeir Pierre Gasly og Esteban Ocon. Þeir eru eins og er í 9. (Ocon) og 10. sæti (Gasly) í heimsmeistarakeppni ökumanna sem hefur skilað Alpine-Renault liðinu upp í fimmta sæti í liðakeppninni. Það hefur verið gaman og gengið vel hjá Hollywood eigendunum síðan að þeir eignuðust Wrexham en að auki hafa þeir auglýst velska félagið vel í gegnum sjónvarpsþættina „Welcome to Wrexham“ eða „Velkomin til Wrexham“. Fótboltalið Wrexham komst upp um deild í vetur og spila í fjórðu efstu deild Englands á komandi tímabili. Þetta verður í fyrsta sinn í fimmtán ár sem liðið spilar svo ofarlega í ensku deildarkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nú hafa félagarnir keypt sér hluti í formúlu eitt félaginu Alpine en þetta staðfestir Renault sem á Alpine liðið. Reynolds og McElhenney keypti hlutinn í gegnum fjárfestingafélögin Otro Capital og RedBird Capital Partners en þeir keyptu 24 prósent hlut. Ryan Reynolds and Rob McElhenney are branching out! The Wrexham owners will be part of an investor group taking a 24% equity stake in F1 team Alpine.— BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2023 Ökumenn Alpine eru þeir Pierre Gasly og Esteban Ocon. Þeir eru eins og er í 9. (Ocon) og 10. sæti (Gasly) í heimsmeistarakeppni ökumanna sem hefur skilað Alpine-Renault liðinu upp í fimmta sæti í liðakeppninni. Það hefur verið gaman og gengið vel hjá Hollywood eigendunum síðan að þeir eignuðust Wrexham en að auki hafa þeir auglýst velska félagið vel í gegnum sjónvarpsþættina „Welcome to Wrexham“ eða „Velkomin til Wrexham“. Fótboltalið Wrexham komst upp um deild í vetur og spila í fjórðu efstu deild Englands á komandi tímabili. Þetta verður í fyrsta sinn í fimmtán ár sem liðið spilar svo ofarlega í ensku deildarkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira