Kobe verður á kápunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 11:01 Kobe Bryant spilaði allan sinn NBA feril með liði Los Angeles Lakers og varð fimm sinnum NBA-meistari með liðinu. Getty/Ronald Martinez Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Það kom líka fram á miðlum fyrirtækisins að í raun verða tvær kápur í boði því leikurinn kemur út í tveimur útgáfum. 8 2 4 Sharing the Mamba Mentality with the next generation. Introducing our #NBA2K24 cover athlete, Kobe Bryant. Kobe Bryant Edition Black Mamba EditionPre-order your copy tomorrow. pic.twitter.com/afcqMh5qr8— NBA 2K (@NBA2K) July 6, 2023 Kobe mun prýða báðar forsíður beggja útgáfa sem heita upp á ensku „the Kobe Bryant Edition“ og „the Black Mamba Edition“. Fyrirtækið er að halda upp á 25 ára afmæli leiksins og vildi gera það með því að heiðra einn vinsælasta körfuboltamann heims á þessum aldarfjórðungi. Leikurinn er og hefur verið gríðarlega vinsæll. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Kobe prýðir kápu leiksins því hann er að gera það nú í fjórða sinn. #NBA2K24 News: In honor of Kobe returning to the NBA 2K cover, players can celebrate his legacy and channel their inner-Mamba mentality in the brand-new Mamba Moments mode" (@2KIntel) pic.twitter.com/74CiunkOto— The Laker Files (@LakerFiles) July 6, 2023 Þar er talið með 2K21 útgáfan en Bryant var á forsíðunni á sérstakri Mamba Forever útgáfu sem var gefin út nokkrum mánuðum eftir að Kobe fórst ásamt dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum í þyrluslysi í janúar 2020. Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA meistari með Los Angeles Lakers en hann spilaði í tuttugu ár með félaginu áður en hann setti skóna upp á hillu árið 2016. Kobe var einu sinni valinn bestur í deildinni (2007-08) en hann er í fjórða sæti yfir flest skoruð stig í sögu NBA með alls 33.643 stig. Hann var tekinn inn Heiðurshöll Naismith árið 2020. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Það kom líka fram á miðlum fyrirtækisins að í raun verða tvær kápur í boði því leikurinn kemur út í tveimur útgáfum. 8 2 4 Sharing the Mamba Mentality with the next generation. Introducing our #NBA2K24 cover athlete, Kobe Bryant. Kobe Bryant Edition Black Mamba EditionPre-order your copy tomorrow. pic.twitter.com/afcqMh5qr8— NBA 2K (@NBA2K) July 6, 2023 Kobe mun prýða báðar forsíður beggja útgáfa sem heita upp á ensku „the Kobe Bryant Edition“ og „the Black Mamba Edition“. Fyrirtækið er að halda upp á 25 ára afmæli leiksins og vildi gera það með því að heiðra einn vinsælasta körfuboltamann heims á þessum aldarfjórðungi. Leikurinn er og hefur verið gríðarlega vinsæll. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Kobe prýðir kápu leiksins því hann er að gera það nú í fjórða sinn. #NBA2K24 News: In honor of Kobe returning to the NBA 2K cover, players can celebrate his legacy and channel their inner-Mamba mentality in the brand-new Mamba Moments mode" (@2KIntel) pic.twitter.com/74CiunkOto— The Laker Files (@LakerFiles) July 6, 2023 Þar er talið með 2K21 útgáfan en Bryant var á forsíðunni á sérstakri Mamba Forever útgáfu sem var gefin út nokkrum mánuðum eftir að Kobe fórst ásamt dóttur sinni Giönnu og sjö öðrum í þyrluslysi í janúar 2020. Kobe Bryant varð fimm sinnum NBA meistari með Los Angeles Lakers en hann spilaði í tuttugu ár með félaginu áður en hann setti skóna upp á hillu árið 2016. Kobe var einu sinni valinn bestur í deildinni (2007-08) en hann er í fjórða sæti yfir flest skoruð stig í sögu NBA með alls 33.643 stig. Hann var tekinn inn Heiðurshöll Naismith árið 2020. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira