Vel nýttur þyrlupallur við Skógarböðin Bjarki Sigurðsson skrifar 30. júlí 2023 07:01 Finnur Aðalbjörnsson er einn stofnenda Skógarbaðanna. Vísir/Arnar Falinn þyrlupallur við Skógarböðin hefur verið vel nýttur síðan böðin voru opnuð fyrir rúmu ári. Stofnandi baðanna segir suma vilja komast í böðin án þess að sjást. Þyrlupallurinn við Skógarböðin var byggður tveimur vikum áður en böðin sjálf voru opnuð. Stofnandi baðanna segir pallinn notaðan töluvert mikið, þá sérstaklega þegar farnar eru þyrluskíðaferðir í nágrenninu. „Það kom fyrirspurn frá aðilum sem vildu koma á þyrlu og vildu helst koma utan opnunartíma. Sumir eru svo frægir að enginn má sjá þá. Við „rigguðum“ þessu bara upp á tveimur vikum,“ segir Finnur Aðalbjörnsson, stofnandi Skógarbaðanna. Þyrlupallurinn nýtist þeim sem vilja ekki vera séðir? „Já sumir, og enginn veit samt hverjir þeir eru.“ Þyrlupallurinn mun líklegast nýtast enn betur þegar búið verður að byggja Skógarhótel sem á að reisa við hliðina á böðunum á næstu árum. „Það er kominn vegur að fyrirhuguðu hóteli. Þetta er í skipulagsferli hjá sveitarfélaginu. Ef allt gengur upp getum við byrjað hér í ágúst. Þetta er 120 herbergja hótel með 12 svítum og 200 til 250 manna ráðstefnusal,“ segir Finnur. Skógarböðin í Eyjafjarðarsveit eru með vinsælli ferðamannastöðum Norðurlands.Vísir/Arnar Skógarböðin eru með þá sérstöðu að þar er nánast aldrei rok og sjaldgæft að vindur brjóti sér þar leið inn. „Hér er bara aldrei vont veður, hér inni í skóginum. Hér er gríðarlega gott skjól og næði fyrir gestina að vera. Eins og fólk segir stundum, það er ekki hægt að gera neitt því það er eitthvað skítaveður sem er eiginlega aldrei á Akureyri. En þá getið þið bara komið hingað,“ segir Finnur. Sundlaugar Eyjafjarðarsveit Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Þyrlupallurinn við Skógarböðin var byggður tveimur vikum áður en böðin sjálf voru opnuð. Stofnandi baðanna segir pallinn notaðan töluvert mikið, þá sérstaklega þegar farnar eru þyrluskíðaferðir í nágrenninu. „Það kom fyrirspurn frá aðilum sem vildu koma á þyrlu og vildu helst koma utan opnunartíma. Sumir eru svo frægir að enginn má sjá þá. Við „rigguðum“ þessu bara upp á tveimur vikum,“ segir Finnur Aðalbjörnsson, stofnandi Skógarbaðanna. Þyrlupallurinn nýtist þeim sem vilja ekki vera séðir? „Já sumir, og enginn veit samt hverjir þeir eru.“ Þyrlupallurinn mun líklegast nýtast enn betur þegar búið verður að byggja Skógarhótel sem á að reisa við hliðina á böðunum á næstu árum. „Það er kominn vegur að fyrirhuguðu hóteli. Þetta er í skipulagsferli hjá sveitarfélaginu. Ef allt gengur upp getum við byrjað hér í ágúst. Þetta er 120 herbergja hótel með 12 svítum og 200 til 250 manna ráðstefnusal,“ segir Finnur. Skógarböðin í Eyjafjarðarsveit eru með vinsælli ferðamannastöðum Norðurlands.Vísir/Arnar Skógarböðin eru með þá sérstöðu að þar er nánast aldrei rok og sjaldgæft að vindur brjóti sér þar leið inn. „Hér er bara aldrei vont veður, hér inni í skóginum. Hér er gríðarlega gott skjól og næði fyrir gestina að vera. Eins og fólk segir stundum, það er ekki hægt að gera neitt því það er eitthvað skítaveður sem er eiginlega aldrei á Akureyri. En þá getið þið bara komið hingað,“ segir Finnur.
Sundlaugar Eyjafjarðarsveit Samgöngur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira