Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 09:00 Sami Whitcomb í leik með Seattle Storm en hún átti flottan og um leið sérstakan leik um helgina. Getty/Steph Chambers Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira