Þrjú börn meðal látinna eftir árás á leikskóla í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 08:34 Kínverjar hafa mátt þola ótal árásir í skólum síðasta áratug. Getty Sex eru látnir eftir árás á leikskóla í borginni Lianjiang í Guangdong-héraði í Kína. Meðal látnu eru þrjú börn, tveir foreldrar og einn kennari. Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar. Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar.
Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira