Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2023 11:43 Innipúkinn fagnaði tuttugu ára afmæli í fyrra. Brynjar Snær Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix. Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix.
Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira