Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 21:00 Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester sem féll niður um deild á síðustu leiktíð Vísir/Getty Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira