Fordæmdur fyrrum eigandi fékk 7,9 milljarða sekt frá NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 07:31 Dan Snyder hefur verið hrakinn úr NFL deildinni sem margir fagna en hann er líka 798 milljörðum ríkari. Getty/Al Pereira NFL-deildin hefur ákveðið að sekta Dan Snyder, fyrrum eiganda Washington Commanders, um sextíu milljónir dollara eftir að hafa fengið niðurstöður úr sjálfstæðri rannsókn. Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira