Óskemmtileg skemmtiferðaskip Tómas Guðbjartsson skrifar 22. júlí 2023 12:00 Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tómas Guðbjartsson Loftslagsmál Tengdar fréttir Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36 Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf!
Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar