Loftslagsbreytingar og hafið, borgaraleg gildi og ferðamannastaðir í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:46 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar? Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira
Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar?
Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Sjá meira