Safnað fyrir hjartveik börn Íris Hauksdóttir skrifar 31. júlí 2023 14:25 Glæsilegur hópur stúlkanna sem keppa um titilinn Miss Universe Iceland í ár ásamt sigurvegaranum frá því í fyrra. Arnór Trausti Kristínarson Árlega standa keppendur Miss Universe Iceland fyrir góðgerðarviðburði til styrktar góðs málefnis - sem er breytilegt ár frá ári. Keppendur í ár hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna og munu halda góðgerðarbingó miðvikudaginn 2.ágúst næstkomandi. „Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
„Ástæða þess að Neistinn varð fyrir valinu er sá að einn keppenda, Dagný Ósk Garðarsdóttir, hefur sterkar taugar til samtakanna,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar og heldur áfram. „Litla systir hennar lést árið 2014 úr sjaldgæfum hjartagalla, fjórtán mánaða gömul. Þetta er auðvitað gríðarlegur fjölskylduharmleikur og eftir að hafa heyrt söguna hennar var aldrei nein spurning um að þetta væri góðgerðarstarfið sem við vildum stefna á að styrkja í ár.“ Manuela með fráfarandid fegurðardrottningunni Hrafnhildi.aðsend Viðburðurinn verður á Pablo Disco Bar kl 18.30 á miðvikudaginn og hafa stúlkurnar safnað veglegum vinningum fyrir góðvild fjölmargra fyrirtækja sem styðja þetta framtak stúlknanna. Bingóspjaldið kostar 1.000 kr - en fyrir þá sem vilja leggja málefninu lið að öðru leiti er beint á reikningsnúmerið: 0370-26-531005 og kennitöluna: 531021-1260. Keppnin um titilinn Ungfrú Ísland fer fram í Gamla Bíó þann 16.ágúst næstkomandi. Þar mun Hrafnhildur Haraldsdóttir krýna arftaka sinn og ein þeirra átján stúlkna sem keppa hefja ævintýralegt ár sem fulltrúi Íslands í Miss Universe.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22