Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 09:30 Mathias Normann þegar hann lék með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Getty/Robbie Jay Barratt Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023 Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023
Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn