Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 18:01 Meiddist í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Clive Mason/Getty Images Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Timber gekk í raðir Arsenal í sumar og var stuðningsfólk liðsins spennt að sjá hvernig hann myndi bæta Skytturnar. Liðið endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð og Mikel Arteta, þjálfari liðsins, lagði mikla áherslu á að bæði auka breidd leikmannahópsins í sumar sem og að finna leikmenn sem myndu henta taktísku uppleggi hans. Hinn 22 ára gamli Timber var í byrjunarliði Arsenal í 1. umferð deildarinnar en meiddist illa á hné í upphaf síðari hálfleiks. Hann fékk aðstoð við að komast af velli og strax var óttast að um slæm meiðsli væri að ræða. Arsenal hefur ekki enn gefið út hversu lengi leikmaðurinn verður frá en The Athletic greinir frá að um slæm hnémeiðsli sé að ræða og hann verði frá í nokkra mánuði hið minnsta. Þó knattspyrnutímabilið í Evrópu sé nýfarið af stað hefur verið þónokkuð um hnémeiðsli að undanförnu. Arsenal defender Jurrien Timber has suffered a serious knee injury and is expected to now be out for a lengthy period of time.More from @JordanC1107 & @gunnerblog— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 14, 2023 Má sem dæmi nefna varnarmanninn Wesley Fofana hjá Chelsea og hinn sóknarþenkjandi Christopher Nkunku. Emi Buendía og Tyrone Mings hjá Aston Villa slitu báðir krossbönd. Það gerðu Thibaut Courtois og Éder Militão hjá Real Madríd einnig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira