Fá að skoða síma í þágu rannsóknar á hefndarklámi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:48 Úrskurðurinn var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þar sem heimiluð var rannsókn á efni farsíma manns sem lagt var hald á í þágu rannsóknar á hefndarklámi. Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur. Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur.
Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira