Fljúgandi furðuhluturinn að öllum líkindum stór fluga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:25 Sævar Helgi segir málið leyst. Vísir Fljúgandi furðuhluturinn í Grímsnesi er að öllum líkindum fluga. Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum. Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum.
Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25