Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó og félagar hans í Heimdalli telja sig hafa fundið lausn á vanda Reykjavíkurborgar. Twitter Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira