Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó og félagar hans í Heimdalli telja sig hafa fundið lausn á vanda Reykjavíkurborgar. Twitter Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira