Björgunarmiðstöðin víkur fyrir lúxusíbúðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2023 23:46 Hjálparsveit skáta í Kópavogi. vísir/vilhelm Hluti hins svokallaða Reits 13, sem félagið Fjallasól í eigu Mata-systkina keypti, var í eigu björgunarsveita. Kópavogsbær er hafði milligöngu um kaup á lóðinni áður en hún var afhent verktökum. Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki. Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fjallað hefur verið um sölu bæjarins sem minnihluti bæjarstjórnar hefur fordæmt, meðal annars vegna þess að lóðin var ekki auglýst fyrir úthlutun í tvær vikur, líkt og reglur kveða á um. Í frétt RÚV um málið kemur fram að Kópavogsbær hafi haft milligöngu um kaup á húsi Hjálparsveita skáta og afhent verktökum í framhaldinu. Segir Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata að kostnaður bæjarins við þann gjörning var hafi verið um 796 milljónir. Bærinn hafi selt svo verktökunum lóðina fyrir 500 milljónir. Án vafa er um að ræða eina bestu lóð bæjarins til að byggja á. vísir/vilhelm Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var spurð hvers vegna bærinn hafi haft milligöngu um viðskiptin. „Aftur þarf að horfa á heildarskipulag svæðisins, þarna er gert ráð fyrir að borgarlínan gangi í gegn og lá alltaf fyrir að það yrði að skerða lóðarmörk og þess vegna er auðvitað einhver afsláttur þarna,“ er haft eftir Ásdísi í frétt RÚV. Fyrr í kvöld sagði Ásdís í svari við fyrirspurn Vísis að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar. Meginreglan væri sú að lóðir væru auglýstar en það hafi verið ógerlegt í þessu tilviki.
Kópavogur Skipulag Húsnæðismál Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. 24. ágúst 2023 21:33