Gítarleikari Whitesnake látinn Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2023 08:58 Marsden á sviði í Lundúnum árið 2014. C Brandon/Getty Bernie Marsden, gítarleikari og einn stofnenda bresku rokksveitarinnar Whitesnake, er látinn. Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira
Fjölskylda Marsdens tilkynnti andlát hans á Instagram-síðu hans í gær. Þar segir að hann hafi látist á fimmtudagskvöld í faðmi eiginkonu sinnar og tveggja dætra. Hann varð 72 ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Bernie Marsden (@berniemarsden) Þá segir að hann hafi aldrei tapað ástríðu sinni fyrir tónlist. Hann hafi samið og tekið upp nýja tónlist allt fram að endalokum. Samdi helstu slagara sveitarinnar Marsden stofnaði Whitesnake ásamt söngvaranum David Coverdale, sem var áður í Deep Purple, og gítarleikaranum Micky Moody í Lundúnum árið 1978. Hann kom að gerð fyrstu fimm breiðskífa hljómsveitarinnar en lét gott heita árið 1982 eftir að Coverdale, sem er enn í dag forsprakki sveitarinnar, ákvað að sveitin færi í hlé. Hann samdi, ýmist einn eða ásamt öðrum meðlimum sveitarinnar, marga helstu smelli sveitarinnar á borð við Fool for Your Loving, She’s a Woman, Walking in the Shadow of the Blues, Trouble og stærsta smellinn, Here I Go Again. Whitesnake tróð upp í Laugardalshöll árið 2008.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira