Viljaleysi eða verkleysi ríkisstjórnar Íslands? Hörður Guðbrandsson skrifar 1. september 2023 10:30 Hér á landi ríkir algert ráðleysi og athafnaleysi gagnvart hópum sem standa höllum fæti i samfélaginu, ef ekkert verður gert munum við horfa upp á enn alvarlega stöðu í samfélaginu í byrjun næsta árs. Þegar horft er yfir sviðið þá sjáum við að algjört viljaleysi er að létta undir þeim sem verða mest fyrir barðinu vegna hækkunar vaxta á sama tíma er algjört viljaleysi að taka á fyrirtækjum sem nýta sér verðbólguna til að hækka álagningu og auka hagnað sinn. Við búum við fádæma fólksfjölgun en algjört vilja- og úrræðuleysi er að leysa húsnæðisvanda fólks, við höfum á undanförnum árum horft upp á fréttir af hræðilegum aðbúnaði verkafólks í hinum ýmsu iðnaðarhúsum, lítið sem ekkert hefur verið gert til að laga þetta. Seðlabankastjóri sýnir viljaleysi sitt með því að reka fólk inn í verðtryggð lán, sem brennir upp eigið fé fólksins og færir eignir frá launafólki til fjármálaelítunnar, enn einu sinni. Enginn vilji er að taka á græðgisvæðingu leigusala, að lækka verðbólgu með beinum aðgerðum eins og hefur verið gert í öðrum löndum, engin vilji er til þess að halda við og byggja upp heilbrigðiskerfi og innviði landsins. Ábyrgðin liggur hjá ríkisstjórninni, horft verður til allra þátta þegar samið verður um kjarasamninga í byrjun næsta árs. Ef viljaleysið breytist ekki hratt, munu samningar ekki nást. Ljóst er að Verkalýðshreyfingin þarf að ná því til baka fyrir launafólk sem fjármálaelítan hefur tekið til sín nú þegar. Höfundur er formaður VLFGRV. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Kjaramál Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Sjá meira
Hér á landi ríkir algert ráðleysi og athafnaleysi gagnvart hópum sem standa höllum fæti i samfélaginu, ef ekkert verður gert munum við horfa upp á enn alvarlega stöðu í samfélaginu í byrjun næsta árs. Þegar horft er yfir sviðið þá sjáum við að algjört viljaleysi er að létta undir þeim sem verða mest fyrir barðinu vegna hækkunar vaxta á sama tíma er algjört viljaleysi að taka á fyrirtækjum sem nýta sér verðbólguna til að hækka álagningu og auka hagnað sinn. Við búum við fádæma fólksfjölgun en algjört vilja- og úrræðuleysi er að leysa húsnæðisvanda fólks, við höfum á undanförnum árum horft upp á fréttir af hræðilegum aðbúnaði verkafólks í hinum ýmsu iðnaðarhúsum, lítið sem ekkert hefur verið gert til að laga þetta. Seðlabankastjóri sýnir viljaleysi sitt með því að reka fólk inn í verðtryggð lán, sem brennir upp eigið fé fólksins og færir eignir frá launafólki til fjármálaelítunnar, enn einu sinni. Enginn vilji er að taka á græðgisvæðingu leigusala, að lækka verðbólgu með beinum aðgerðum eins og hefur verið gert í öðrum löndum, engin vilji er til þess að halda við og byggja upp heilbrigðiskerfi og innviði landsins. Ábyrgðin liggur hjá ríkisstjórninni, horft verður til allra þátta þegar samið verður um kjarasamninga í byrjun næsta árs. Ef viljaleysið breytist ekki hratt, munu samningar ekki nást. Ljóst er að Verkalýðshreyfingin þarf að ná því til baka fyrir launafólk sem fjármálaelítan hefur tekið til sín nú þegar. Höfundur er formaður VLFGRV.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar