Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 22:31 Cooper Kupp er meiddur og missir af fyrsta leik Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Vísir/Getty Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021. NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021.
NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira