Goff gefið 359 heppnaðar sendingar og nálgast met Rodgers Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:30 Jared Goff í fyrsta leik tímabilsins gegn Kansas City Chiefs Vísir/Getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, nálgast ótrúlegt met þar sem hann hefur gefið 359 heppnaðar sendingar án þess að kasta boltanum í hendur andstæðings. NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar. NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar.
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira