Alls konar kynjaverur fylltu Laugardalshöll Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2023 21:27 Hátíðin fór afar vel fram, að sögn skipuleggjenda. Vísir/Ívar Midgard-ráðstefnan, hátíð um allt sem einu sinni taldist nördalegt, náði hápunkti í Laugardalshöll í dag. Skipuleggjandi segir hátíðina hafa farið fram úr björtustu vonum. Hátíðin fór fram um helgina en yfirskrift hátíðarinnar er að öll séu velkomin. Þannig sé ekki gerður greinarmunur á ævintýraheimum, heldur megi hver haga þátttöku sinni eftir eigin höfði. „Búin að sprengja Laugardalshöllina“ „Það er búinn að vera stöðugur straumur af fólki hérna, við erum búnir að eiga svo góða tíma. Það hafa verið vinnustofur hérna, stöðugt fólk að spila og alls konar básar. Fólk er að koma hingað að alls staðar að úr heiminum, bæði sem gestir á hátíðina en einnig sem boðsgestir. Það er að segja, fólk sem var með vinnustofur eða panela,“ segir Ármann Ingunnarson samfélagsmiðlastjóri Midgard. Hátíðinni var hleypt af stað árið 2018 og var þá í töluvert minni sal í Laugardalshöll. „Núna, sjö árum seinna, erum við bókstaflega búin að sprengja Laugardalshöllina utan af okkur og notum allt plássið,“ heldur Ármann áfram. Skiptir máli að hafa gert vel Sérstök búningakeppni (e. cosplay) fór fram á hátíðinni og bar Snædís Jóhannesdóttir sigur úr býtum. Hún var klædd sem kvenkyns útgáfa af Loka, sem flestir Íslendingar ættu að þekkja. „Meirihlutinn af búningnum er heimagerður og ef hann er ekki heimagerður þá er hann mikið breyttur. Ég er búin að leggja brjálæðislega mikinn tíma í að gera þetta að veruleika. Þetta er fyrsti búningurinn sem ég hef gert, fyrir utan kannski eitthvað þegar ég var sex ára eða eitthvað. Þannig að þetta skiptir mig miklu máli, að hafa gert svona vel,“ segir Snædís. Loki Laufeyjarson hefur gjarnan þótt slægur og slunginn. Á myndinni er Snædís Jóhannsdóttir í gervi goðmagnsins.Stöð 2 Reykjavík Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hátíðin fór fram um helgina en yfirskrift hátíðarinnar er að öll séu velkomin. Þannig sé ekki gerður greinarmunur á ævintýraheimum, heldur megi hver haga þátttöku sinni eftir eigin höfði. „Búin að sprengja Laugardalshöllina“ „Það er búinn að vera stöðugur straumur af fólki hérna, við erum búnir að eiga svo góða tíma. Það hafa verið vinnustofur hérna, stöðugt fólk að spila og alls konar básar. Fólk er að koma hingað að alls staðar að úr heiminum, bæði sem gestir á hátíðina en einnig sem boðsgestir. Það er að segja, fólk sem var með vinnustofur eða panela,“ segir Ármann Ingunnarson samfélagsmiðlastjóri Midgard. Hátíðinni var hleypt af stað árið 2018 og var þá í töluvert minni sal í Laugardalshöll. „Núna, sjö árum seinna, erum við bókstaflega búin að sprengja Laugardalshöllina utan af okkur og notum allt plássið,“ heldur Ármann áfram. Skiptir máli að hafa gert vel Sérstök búningakeppni (e. cosplay) fór fram á hátíðinni og bar Snædís Jóhannesdóttir sigur úr býtum. Hún var klædd sem kvenkyns útgáfa af Loka, sem flestir Íslendingar ættu að þekkja. „Meirihlutinn af búningnum er heimagerður og ef hann er ekki heimagerður þá er hann mikið breyttur. Ég er búin að leggja brjálæðislega mikinn tíma í að gera þetta að veruleika. Þetta er fyrsti búningurinn sem ég hef gert, fyrir utan kannski eitthvað þegar ég var sex ára eða eitthvað. Þannig að þetta skiptir mig miklu máli, að hafa gert svona vel,“ segir Snædís. Loki Laufeyjarson hefur gjarnan þótt slægur og slunginn. Á myndinni er Snædís Jóhannsdóttir í gervi goðmagnsins.Stöð 2
Reykjavík Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“