Ótrúleg sigurkarfa þegar aðeins hálf sekúnda var til leiksloka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 13:16 Sigurkörfunni fagnað. Bruce Bennett/Getty Images Brittney Sykes, leikmaður Washington Mystic, skoraði magnaða sigurkörfu gegn New York Mystic í WNBA-deildinni í körfubolta í nótt. Blakaði hún boltanum þá ofan í þegar hálf sekúnda var til leiksloka. Mystics-liðið hefur ekki riðið feitum hesti það sem af er tímabili á meðan Liberty-liðið hefur verið hreint út sagt frábært. Það kom því verulega á óvart að staðan væri jöfn 88-88 í New York þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Eflaust hafa New York-búar talið að sigurinn myndi vinnast í framlengingu en Sykes var ekki sömu skoðunar. Mystics tók leikhlé þegar tíminn var þið að renna út. Sett var upp í leikkerfi þar sem Sykes tókst að finna pláss og fá sendingu sem hún blakaði ofan í körfuna þrátt fyrir að hoppa upp við vítalínuna. Sjón er sögu ríkari en þessa mögnuðu körfu má sjá hér að neðan. SUPER SLIM AT THE BUZZER! #BallOnOurTerms pic.twitter.com/kcH3KNFXJO— Washington Mystics (@WashMystics) September 10, 2023 Alls skoraði Sykes 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar í tveggja stiga sigri Mystics. Lokatölur í New York 88-90 í sem var síðasti leikur áður en úrslitakeppnin hefst. Það sem meira er, Liberty og Mystics mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. NBA WNBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Mystics-liðið hefur ekki riðið feitum hesti það sem af er tímabili á meðan Liberty-liðið hefur verið hreint út sagt frábært. Það kom því verulega á óvart að staðan væri jöfn 88-88 í New York þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Eflaust hafa New York-búar talið að sigurinn myndi vinnast í framlengingu en Sykes var ekki sömu skoðunar. Mystics tók leikhlé þegar tíminn var þið að renna út. Sett var upp í leikkerfi þar sem Sykes tókst að finna pláss og fá sendingu sem hún blakaði ofan í körfuna þrátt fyrir að hoppa upp við vítalínuna. Sjón er sögu ríkari en þessa mögnuðu körfu má sjá hér að neðan. SUPER SLIM AT THE BUZZER! #BallOnOurTerms pic.twitter.com/kcH3KNFXJO— Washington Mystics (@WashMystics) September 10, 2023 Alls skoraði Sykes 20 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar í tveggja stiga sigri Mystics. Lokatölur í New York 88-90 í sem var síðasti leikur áður en úrslitakeppnin hefst. Það sem meira er, Liberty og Mystics mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
NBA WNBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira