Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2023 16:38 Sigurður Ingi Jóhannsson í Kryddsíldinni síðustu áramót. Hann mætir með nýja mjöðm í komandi Kryddsíld sem og önnur verkefni. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“ Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“
Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning