Skemmtiferðaskip strand við austurströnd Grænlands Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2023 07:46 Skemmtiferðaskipið Ocean Explorer er nú stand í Alpafirði á austurströnd Grænlands. Arktisk kommando Skemmtiferðaskipið Ocean Explorer strandaði við Alpafjörð við austurströnd Grænlands í gærmorgun. Vonast var til að hægt yrði að koma skipinu af strandstað á háflóði í gær en það gekk ekki. Grænlenski fjölmiðillinn Sermitsiaq.AG segir frá því að eftirlit úr lofti að ekkert bendi enn til að leki úr skipinu sem var á siglingu í Þjóðgarði Grænlands, sem nær yfir nær allan norðausturhluta landsins. Lögregla á Grænlandi segja vel á þriðja hundrað manns vera um borð í skipinu – 170 farþegar og níutíu í áhöfn. Fram kemur að hafi tvívegis hafi verið reynt að koma skipinu af strandstað, en í bæði skipin án árangurs. Haft er eftir Brian Jensen hjá norðurslóðadeild danska hersins að það séu fleiri skip á svæðinu reiðubúin að koma til aðstoðar, sé þess óskað. Sömuleiðis sé íslenska Landhelgisgæslan reiðubúin að aðstoða. Ocean Explorer var smíðað árið 2021 og er í eigu ástralska fyrirtækisins Aurora Expeditions. Skipið hefur nokkrum sinnum siglt til Íslands, síðast í júlí. Það er 104 metrar á lengd, átján metrar á breidd og siglir undir fána Bahamaeyja. Grænland Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Grænlenski fjölmiðillinn Sermitsiaq.AG segir frá því að eftirlit úr lofti að ekkert bendi enn til að leki úr skipinu sem var á siglingu í Þjóðgarði Grænlands, sem nær yfir nær allan norðausturhluta landsins. Lögregla á Grænlandi segja vel á þriðja hundrað manns vera um borð í skipinu – 170 farþegar og níutíu í áhöfn. Fram kemur að hafi tvívegis hafi verið reynt að koma skipinu af strandstað, en í bæði skipin án árangurs. Haft er eftir Brian Jensen hjá norðurslóðadeild danska hersins að það séu fleiri skip á svæðinu reiðubúin að koma til aðstoðar, sé þess óskað. Sömuleiðis sé íslenska Landhelgisgæslan reiðubúin að aðstoða. Ocean Explorer var smíðað árið 2021 og er í eigu ástralska fyrirtækisins Aurora Expeditions. Skipið hefur nokkrum sinnum siglt til Íslands, síðast í júlí. Það er 104 metrar á lengd, átján metrar á breidd og siglir undir fána Bahamaeyja.
Grænland Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira