Loka sundlaugum vegna netbilunar Árni Sæberg skrifar 13. september 2023 14:51 Vesturbæjarlaug er einnig lokuð. Vísir/Friðrik Þór Forsvarsmenn Árbæjarlaugar hafa tilkynnt að búið sé að loka sundlauginni þar sem ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta vegna netbilunar hjá Reykjavíkurborg. Þá er einnig búið að loka Vesturbæjarlaug. Í tilkynningu á Facebook segir að ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta þar sem öryggismyndavélar og annar búnaður virki ekki vegna víðtækrar netbilunar hjá borginni. Vísir greindi í morgun frá því að starfsemi hjá Reykjavíkurborg hafi verið í lamasessi víða þar sem starfsfólk kæmist víða ekki á Internetið. Í tilkynningu segir að tilkynnt verði á Facebooksíðu Árbæjarlaugar um leið og hægt verður að opna á ný. Uppfært klukkan 15:25. Starfsfólk Vesturbæjarlaugar hefur gefið frá sér sams konar tilkynningu um lokun laugarinnar. Uppfært klukkan 15:55 Viðgerð er lokið að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 8Í morgun kom upp bilun sem olli netleysi á um helming af starfsstöðum borgarinnar. Starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs framkvæmdi strax bilanagreiningu en það varð fljótt ljóst að um stórtæka bilun var að ræða. Viðgerð er nú lokið og ættu allar starfsstöðvar að vera nettengdar á ný. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta hefur valdið.“ Árbæjarlaug hefur verið opnuð á ný. Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Í tilkynningu á Facebook segir að ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta þar sem öryggismyndavélar og annar búnaður virki ekki vegna víðtækrar netbilunar hjá borginni. Vísir greindi í morgun frá því að starfsemi hjá Reykjavíkurborg hafi verið í lamasessi víða þar sem starfsfólk kæmist víða ekki á Internetið. Í tilkynningu segir að tilkynnt verði á Facebooksíðu Árbæjarlaugar um leið og hægt verður að opna á ný. Uppfært klukkan 15:25. Starfsfólk Vesturbæjarlaugar hefur gefið frá sér sams konar tilkynningu um lokun laugarinnar. Uppfært klukkan 15:55 Viðgerð er lokið að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 8Í morgun kom upp bilun sem olli netleysi á um helming af starfsstöðum borgarinnar. Starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs framkvæmdi strax bilanagreiningu en það varð fljótt ljóst að um stórtæka bilun var að ræða. Viðgerð er nú lokið og ættu allar starfsstöðvar að vera nettengdar á ný. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta hefur valdið.“ Árbæjarlaug hefur verið opnuð á ný.
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira