Leita fyrrverandi leikmanns Patriots eftir að móðir hans fannst myrt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 07:01 Sergio Brown lék á sínum tíma með New England Patriots. Lögreglan leitar hans nú eftir að móðir hans fannst myrt. Stan Grossfeld/The Boston Globe via Getty Images Lögreglan í Chicago leitar nú Sergio Brown, fyrrverandi leikmanns liða á borð við New England Patriots og Buffalo Bills, eftir að móðir hans fannst látin við heimili þeirra. Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills.
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira