Lego gefst upp á að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2023 12:21 Forsvarsmenn Lego hyggjast enn freista þess að gera kubbana umhverfisvænni. Getty/Joe Raedle Leikfangaframleiðandinn Lego hefur fallið frá hugmyndum um að framleiða kubba úr endurnýttum plastflöskum í stað efna úr jarðefnaeldsneytum. Fulltrúar fyrirtækisins segja að breytingin hefði leitt til meiri losunar á „líftíma“ plastkubbanna. Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur. Umhverfismál Danmörk Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur.
Umhverfismál Danmörk Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira