Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:00 De'Von Achane átti magnaðan leik með liði Miami Dolphins sem skoraði alls 70 stig í leiknum. AP/David Santiago Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Sjá meira
Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Sjá meira