Að verða vitni að drápi á hvalkýr og kálfi Arne Feuerhahn skrifar 26. september 2023 10:00 Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Sjá meira
Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun