Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 13:43 Valur og Keflavík voru í lokaúrslitum í fyrra og eru líklegt til að keppa um titlana í ár líka. Vísir/Hulda Margrét Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur. KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð. Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð.
Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira