Í þættinum í gær bauð Ína María stelpunum í kaffi og í leiðinni sýndi hún þeim nýtt hús sem hún og kærastinn Elvar Már Friðriksson, körfuboltamaður, hafa verið að byggja síðustu mánuði.
Meðal annars sem var rætt var fyrirhuguð ferð hópsins til Kanarí en Magnea þótti Birgitta Líf grípa of oft fram í fyrir sér og því varð smá hiti við borðið eins og sjá má hér að neðan.
Hægt er að sjá þættina alla í heild sinni inni á Stöð 2+.