„Erum farnir að sætta okkur við það að stig heldur hinum liðunum frá okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. september 2023 21:55 Ómar Ingi, þjálfari HK. Vísir/Hulda Margrét HK gerði 2-2 jafntefli gegn Fylki í Kórnum. HK komst tvisvar yfir og var einum manni fleiri nánast allan leikinn. Ómari Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik. „Við gerðum það sem við töluðum um í hálfleik að við ætluðum alls ekki að gera sem var að lyfta boltanum á hafsentana þeirra en við gerðum það og upp úr því fengum við á okkur skyndisókn og mark,“ sagði Ómar Ingi svekktur eftir leik. Fylkir fékk rautt spjald þegar að tæplega átta mínútur voru liðnar af leiknum og Ómar sagði að það hafi verið erfitt að eiga við Fylki einum fleiri. „Það var erfitt að brjóta þá til baka. Þetta er hörkulið og þegar þeir voru að verjast þá var erfitt að brjóta þá. Þeir voru fljótir fram á við með mikinn hraða og við vorum í vandræðum með þá 11 á móti 10.“ Fylkir fékk víti í fyrri hálfleik og skömmu áður hafði Örvar Eggertsson verið tekinn niður í teignum en fékk ekki víti og Ómar taldi að það mætti brjóta meira á Örvari en öðrum. „Ég veit það ekki. Mér fannst alveg mögulegt að hann hafi farið með sólann á undan sér í Aziz og ekkert endilega verið á undan í boltann en Rúnar er pottþétt ósammála mér.“ „Þeir segja að Örvar hafi ekki átt að fá víti en það þarf rosalega mikið til svo Örvar fái aukaspyrnur eða meira.“ Í stöðunni 2-2 var Fylkir sterkari aðilinn en Ómar taldi ekki um neina heppni hafi verið að ræða að HK hafi fengið stig út úr leiknum. „Þú ert ekki heppinn í fótbolta finnst mér og ég vill ekki meina að við höfum verið heppnir. Þetta var greinilega álíka góð frammistaða í heildina og þar að leiðandi endaði leikurinn með jafntefli.“ HK hefur verið í miklum vandræðum með að ná í sigur. Í síðustu þrettán leikjum hefur HK aðeins unnið einn leik. „Ég held að jafnteflunum hefði fækkað og sigrarnir komið ef ég væri kominn með lausnina. Eftir að við náðum að safna svona mörgum stigum í byrjun erum við farnir að sætta okkur við það að stig heldur hinum liðunum frá okkur. Sérstaklega þegar að við erum að spila gegn þessum liðum en við ætluðum að sækja til sigurs og slíta okkur frá þeim,“ sagði Ómari Ingi Guðmundsson að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
„Við gerðum það sem við töluðum um í hálfleik að við ætluðum alls ekki að gera sem var að lyfta boltanum á hafsentana þeirra en við gerðum það og upp úr því fengum við á okkur skyndisókn og mark,“ sagði Ómar Ingi svekktur eftir leik. Fylkir fékk rautt spjald þegar að tæplega átta mínútur voru liðnar af leiknum og Ómar sagði að það hafi verið erfitt að eiga við Fylki einum fleiri. „Það var erfitt að brjóta þá til baka. Þetta er hörkulið og þegar þeir voru að verjast þá var erfitt að brjóta þá. Þeir voru fljótir fram á við með mikinn hraða og við vorum í vandræðum með þá 11 á móti 10.“ Fylkir fékk víti í fyrri hálfleik og skömmu áður hafði Örvar Eggertsson verið tekinn niður í teignum en fékk ekki víti og Ómar taldi að það mætti brjóta meira á Örvari en öðrum. „Ég veit það ekki. Mér fannst alveg mögulegt að hann hafi farið með sólann á undan sér í Aziz og ekkert endilega verið á undan í boltann en Rúnar er pottþétt ósammála mér.“ „Þeir segja að Örvar hafi ekki átt að fá víti en það þarf rosalega mikið til svo Örvar fái aukaspyrnur eða meira.“ Í stöðunni 2-2 var Fylkir sterkari aðilinn en Ómar taldi ekki um neina heppni hafi verið að ræða að HK hafi fengið stig út úr leiknum. „Þú ert ekki heppinn í fótbolta finnst mér og ég vill ekki meina að við höfum verið heppnir. Þetta var greinilega álíka góð frammistaða í heildina og þar að leiðandi endaði leikurinn með jafntefli.“ HK hefur verið í miklum vandræðum með að ná í sigur. Í síðustu þrettán leikjum hefur HK aðeins unnið einn leik. „Ég held að jafnteflunum hefði fækkað og sigrarnir komið ef ég væri kominn með lausnina. Eftir að við náðum að safna svona mörgum stigum í byrjun erum við farnir að sætta okkur við það að stig heldur hinum liðunum frá okkur. Sérstaklega þegar að við erum að spila gegn þessum liðum en við ætluðum að sækja til sigurs og slíta okkur frá þeim,“ sagði Ómari Ingi Guðmundsson að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira