Golden State Warriors fær kvennalið samþykkt í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 10:30 Stephen Curry hjá Golden State Warriors sést hér mættur á WNBA leik og bregður á leik með stjörnuleikmanninum A'ju Wilson hjá Las Vegas Aces. Getty/Ethan Miller/ Golden State Warriors mun tefla fram liði í WNBA-deildinni frá og með árinu 2025. WNBA hefur samþykkt umsókn Warriors og ákveðið þar með að fjölga liðum í deildinni. Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023 NBA WNBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira
Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023
NBA WNBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira