Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 11:00 Liðin af Suðurlandi voru ísköld á þessu fótboltasumri og átta þeirra féllu niður um deild. Vísir/Anton Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024. Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024.
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira