„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2023 20:01 Stærðin getur skipt máli. Getty Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. „Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif) Kynlíf Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif)
Kynlíf Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira