Biskup mun ekki stíga til hliðar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. október 2023 11:57 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Vísir/Baldur Biskup Íslands mun ekki stíga til hliðar þrátt fyrir að úrskurðarnefnd Þjóðkirkjunnar hafi metið ákvarðanir hennar eftir síðasta sumar sem „marklausar“. Niðurstaðan verður kærð til héraðsdóms á næstunni. Málið má rekja til þess að árið 2022 var Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, endurráðin af undirmanni sínum, framkvæmdastjóra Biskupsstofu. Samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar Þjóðkirkjunnar hafði framkvæmdastjórinn ekki leyfi til þess þar sem Kirkjuþing hafði ekki samþykkt ráðninguna. Séra Gunnar kærði Mat nefndin sem svo að ákvarðanir biskups sem teknar voru eftir að hún hafði verið endurráðin væru markleysa. Nefndin skoðaði málið eftir að prestur sem biskupinn sagði upp störfum, kærði ákvörðunina. Pétur Georg Markan biskupsritari segir að þrátt fyrir niðurstöðuna sé enn biskup yfir Íslandi og að úrskurðurinn hafi ekki tekið á neinni annarri ákvörðun hennar fyrir utan uppsögn prestsins. Pétur G. Markan biskupsritari.Vísir/Steingrímur Dúi „Það er hins vegar alveg ljóst að þessi úrskurður er með þeim hætti að við erum eðlilega að skoða aðrar ákvarðanir, það er þannig. Það er hluti af ákvörðuninni að skjóta þessu til dómstóla. Það ber að taka þessa niðurstöðu alvarlega en við segjum líka að við og biskuparnir, hafa þann stjórnsýslustyrk til þess að fara ofan í þessi mál. Ég held að þau séu ekki í óvissu svo ég segi það,“ segir Pétur. Krefjandi verkefni Biskup mun ekki stíga til hliðar vegna málsins en hún hefur þegar tilkynnt að hún muni láta af störfum næsta sumar. „Við mætum þeim verkefnum ef þau birtast. Það er hluti af því sem við vinnum dagsdaglega, að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum svo sem engar áhyggjur af því. Þannig lá alveg ljóst fyrir að það væri krefjandi verkefni að taka við innri málum Þjóðkirkjunnar frá ríkinu. Við erum hins vegar vel mönnuð til að taka á við það þannig það verður allt í lagi,“ segir Pétur. Þjóðkirkjan Stjórnsýsla Trúmál Átök í Digraneskirkju Biskupskjör 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Málið má rekja til þess að árið 2022 var Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, endurráðin af undirmanni sínum, framkvæmdastjóra Biskupsstofu. Samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar Þjóðkirkjunnar hafði framkvæmdastjórinn ekki leyfi til þess þar sem Kirkjuþing hafði ekki samþykkt ráðninguna. Séra Gunnar kærði Mat nefndin sem svo að ákvarðanir biskups sem teknar voru eftir að hún hafði verið endurráðin væru markleysa. Nefndin skoðaði málið eftir að prestur sem biskupinn sagði upp störfum, kærði ákvörðunina. Pétur Georg Markan biskupsritari segir að þrátt fyrir niðurstöðuna sé enn biskup yfir Íslandi og að úrskurðurinn hafi ekki tekið á neinni annarri ákvörðun hennar fyrir utan uppsögn prestsins. Pétur G. Markan biskupsritari.Vísir/Steingrímur Dúi „Það er hins vegar alveg ljóst að þessi úrskurður er með þeim hætti að við erum eðlilega að skoða aðrar ákvarðanir, það er þannig. Það er hluti af ákvörðuninni að skjóta þessu til dómstóla. Það ber að taka þessa niðurstöðu alvarlega en við segjum líka að við og biskuparnir, hafa þann stjórnsýslustyrk til þess að fara ofan í þessi mál. Ég held að þau séu ekki í óvissu svo ég segi það,“ segir Pétur. Krefjandi verkefni Biskup mun ekki stíga til hliðar vegna málsins en hún hefur þegar tilkynnt að hún muni láta af störfum næsta sumar. „Við mætum þeim verkefnum ef þau birtast. Það er hluti af því sem við vinnum dagsdaglega, að takast á við krefjandi verkefni. Við höfum svo sem engar áhyggjur af því. Þannig lá alveg ljóst fyrir að það væri krefjandi verkefni að taka við innri málum Þjóðkirkjunnar frá ríkinu. Við erum hins vegar vel mönnuð til að taka á við það þannig það verður allt í lagi,“ segir Pétur.
Þjóðkirkjan Stjórnsýsla Trúmál Átök í Digraneskirkju Biskupskjör 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira