Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 13:31 Kevin Porter Jr. átti mjög tímabil með Houston Rockets í fyrravetur. AP/Jacob Kupferman Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023 NBA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Lögreglan í New York handtók Porter fyrir heimilisofbeldi eftir atvikið og síðan hefur körfuboltaferill hans verið í mikilli óvissu. Gamla kærastan heitir Kysre Gondrezick og er fyrrum leikmaður í WNBA-deildinni. Kysre Gondrezick claims Kevin Porter Jr. never hit her He didn t hit me. He never balled his fists up and hit me. And he definitely didn t punch me in the face numerous times. That is a lie. I don t have any injuries to support that. (Via @nypost ) pic.twitter.com/I7Ngna42qw— NBACentral (@TheDunkCentral) October 17, 2023 „Hann kreppti aldrei hnefann og sló mig. Hann sló mig heldur alls ekki mörgum sinnum í andlitið. Það er lygi. Ég bar enga áverka sem sýndu slíkt,“ sagði Kysre Gondrezick í viðtali við New York Post. Það gekk aftur á móti ýmislegt á milli þeirra þetta kvöld. Porter fékk á sig ákærur um mörg brot en lögreglan hefur að minnsta kosti dregið eina til baka sem var að hann hefði brotið hryggjarlið í hálsi hennar. Gondrezick segir að lögreglan hafi ekki talað við sig áður en hún birti lista yfir meiðsli hennar í þessum átökum parsins. „Þetta gerðist mjög hratt en alls ekki eins og hefur fjallað um í fjölmiðlum. Þetta var rifrildi í herberginu sem entist bara í tíu sekúndur,“ sagði Gondrezick. Kysre Gondrezick Releases Statement Claiming That Kevin Porter Jr. Did Not Punch or Strangle Her; Claims Prosecutors Hyped Up The Charges For a Minor Altercation Because Porter Jr. is an NBA Player; Details on Porter Jr. Being Traded (Statement-Pics) https://t.co/UJ8SJwQss9 pic.twitter.com/5qXnZjq78Y— Robert Littal BSO (@BSO) October 17, 2023 Porter er ekki lengur leikmaður Houston Rockets því félagið losaði sig við hann í skiptum við Oklahoma City Thunder. Thunder-menn eru aftur á móti sagðir ætla að losa sig við hann strax. Porter verður því væntanlega atvinnulaus fljótlega. Hann átti mjög gott tímabil í fyrra þar sem hann var með 19,2 stig, 5,7 stoðsendingar og 5,3 fráköst að meðaltali í leik. Kevin Porter Jr. skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við Houston í október 2022 en það var fjögurra ára samningur þar sem félagið átti síðan möguleika á að bæta við einu ári. Porter hefur fengið samtals átta milljónir dollara fyrir fyrstu fjögur tímabilin sín en átti að fá 15,8 milljónir fyrir komandi tímabil sem og fyrir hvert tímabil næstu tvö tímabil á eftir. 15,8 milljónir dollara eru tæpir 2,2 milljarðar íslenskra króna. ESPN Sources: The Houston Rockets are trading G Kevin Porter Jr., and two future second-round picks to the Oklahoma City Thunder who are waiving Porter Jr., immediately. Thunder are sending the Rockets Victor Oladipo and Jeremiah Robinson-Earl in the transaction. pic.twitter.com/PBaHA0f5lW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 17, 2023
NBA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn