Biskup taki ekki fjármálaákvarðanir Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2023 16:40 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands þar til á næsta ári. Vísir/Arnar Biskup mun ekki taka fjármálaákvarðanir verði tillögur starfshóps á vegum þjóðkirkjunnar samþykktar. Meðlimur hópsins segir að það sé ekki sniðugt að biskup beri ábyrgð á ýmsum fjármálagjörningum innan þjóðkirkjunnar. Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús. Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús.
Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira