Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Árni Jóhannsson skrifar 19. október 2023 21:22 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. „Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“ Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
„Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“
Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31