Andre Iguodala kveður körfuboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 23:01 Andre Iguodala varð fjórum sinnum NBA meistari með Golden State. Vísir/AP Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik