Sveitapiltur úr Biskupstungum fékk myndarlegan styrk frá ESB Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. október 2023 20:04 Þorvaldur Skúli Pálsson rannsóknastjóri Háskólasjúkrahússins í Álaborg í Danmörku en hann er yfir sjúkraþjálfunar- og iðjuþjálfunardeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur Skúli Pálsson, sveitastrákur frá Laugarási í Biskupstungum er kátur þessa dagana því teymi, sem hann stýrir við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg var að fá á þriðja hundrað milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu (ESB), sem fer í að útbúa gagnvirkt upplýsingaefni vegna stoðkerfisverkja fólks. Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira